Framkvæmdarstjórn SAMÚT

Ný framkvæmdarstjórn var kosin á aðalfundi Samút, samtaka útivistarfélaga er fór fram miðvikudaginn 16. október 2019.


Mynd: Ný framkvæmdarstjórn Samút. Frá vinstri Guðrún Inga Bjarnadóttir, Sveinbjörn Halldórsson, Anna G. Sverrisdóttir, Haukur Eggertsson og Sigríður Arna Arnþórsdóttir. Á myndina vantar Einar Haraldsson og Ásgeir Örn Rúnarsson.