Frestun Aðalfundar 21.09 2020 vegna Covit19!

Vegna mikillar fjölgunar Covit 19 smita undanfarna daga sjáum við okkur ekki annað fært en að fresta Aðalfundinum sem halda átti: Mánudagskvöldið 21. september 2020.

Munum við endurskoða stöðuna eftir tvær vikur og verðið þið látin vita. Tilkynning verður send út til allra aðildarfélaga og einnig verður sett inn tilkynning hér á heimasíðunni.

Stjórnin