Fulltrúar í svæðisráðum
Fulltrúar Samút í svæðisráðum eru samkvæmt tilnefningu Samtaka útivistarfélaga og skipun Umhverfisráðherra.
Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs
Snorri Ingimarsson, aðaláheyrnarfulltrúi tilnefndur af Samtökum útivistarfélaga
Skúli Haukur Skúlason, varaáheyrnarfulltrúi
Fundargerðir Stjórnar Vatnajökulsþjóðgards má finna hér.
Svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs
Svæðisráð norðursvæðis
Grétar G. Ingvarsson
Páll Sighvatsson, varafulltrúi
Fundargerðir Svæðisráðs norðursvæðis má finna hér.
Svæðisráð austursvæðis
Einar Kr. Haraldsson
Þórhallur Borgarsson, varafulltrúi
Fundargerðir Svæðisráðs austursvæðis má finna hér.
Svæðisráð suðursvæðis
Sigríður Arna Arnþórsdóttir
Guðrún Inga Bjarnadóttir, varafulltrúi
Fundargerðir Svæðisráðs suðursvæðis má finna hér.
Svæðisráð vestursvæðis
Karl Ingólfsson
Haukur Eggertsson, varafulltrúi
Fundargerðir Svæðisráðs vestursvæðis má finna hér.
Þjóðgarðsráð fyrir Þjóðgarðinn Snæfellsjökull
Iðunn Bragadóttir
Sigurður Guðjónsson, varafulltrúi