Aðalfundur Samút 2020 Tilkynning

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Samút ákveðið að færa aðalfundinn sem halda átti nú í vor og halda hann þann 8. september 2020

Fundarboð verður sent út með lögbundnum fyrirvara.

Vonandi kemur þetta sér ekki illa fyrir ykkur og við í stjórn vonumst til að sjá góða mætingu í september. Eigið gott ferðasumar.